Miđvikudagur, 13. maí 2009
Söngvarinn skćlbrosandi
Alexander Rybak, frá Noregi, ţykir sigurstranglegur í vrópusöngvakeppninni.
Komnar eru upp spurningar um vanhćfi formanns rússnesku dómnefndarinnar. Formađurinn, Philipps Kirkorov sem er poppstjarna ţar í landi, bauđ Alexander heim til sín um daginn. Sátu ţeir og átu hrogn sem ţeir skoluđu niđur međ brennivíni.
Hrognin brögđuđust ágćtlega en brennsinn hefđi mátt vera betur kćldur, er haft eftir Alexander.
Rybak hrifinn af Jóhönnu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sá norski lék af sér. En hann vinnur örugglega hvort sem er.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.5.2009 kl. 13:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.