Afi í Júró

Svona fyrir ţá sem ekki geta fylgst međ, vegna anna, ţá var Afi ađ stíga á sviđ rétt í ţessu, í evrópsku vísnakeppninni.

Afi von Humpelhoven er ţekktur hollenskur hagyrđingur. Sér til fulltingis fékk hann vini sína tvo, ţá Martin og Harald. Klćddust ţeir Silfursafnsjökkum í bođi Pallans okkar alíslenska.

Međ ţeim dansađi ráđskona Afa og lék hún á glasabakka međan hún talađi í síma.

€vróvisjón á sér engin takmörk.

Tímalausa snilld kallađi Sigmar ţetta atriđi. Kannski ekki alveg ţađ sem mér datt í hug, en hafđi ţó ekki tíma í ađ horfa á atriđiđ allt. Kannski ţađ hafi ţá veriđ tímalaust eftir allt?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband