Laugardagur, 16. maí 2009
€urovision
Ţá er ţađ komiđ á hreint ađ Tímon hinn norski vann
Ţegar ég frétti ađ hann hefđi sjálfur samiđ lagiđ óx hann margfalt í áliti hjá mér. Hann er vel ađ rótburstinu kominn. Hann tók keppni ársins í nefiđ.
Jóhanna okkar landađi öđru sćti. Reyndar vel fyrir neđan Tímon, í stigum, en annađ sćtiđ ţó.
Norđmenn áttu skemmtilegasta og mest öđruvísi lagiđ og ţess vegna unnu ţeir. Íslendingar áttu sćmilegt lag, en fullkomna söngkonu, sem landađi öđru sćtinu. Ţađ er fyst og fremst fegurđ raddar hennar ađ ţakka, já og hennar sjálfrar og ţađ var aldrei ótti um ađ hún syngi feilnótu. Stelpan hefur ţetta algerlega í hendi sér.
Ég vona svo innilega ađ ţetta verđi Jóhönnu til framdráttar, enda er hér um ađ rćđa söngkonu á heimsmćlikvarđa.
Jóhanna rokkar.
Athugasemdir
Ţrátt fyrir 'Frammarann' í okkur, finnzt mér ofaukiđ einu 'fram' ţarna í góđózkum ţínum henni til handa & fóta.
Steingrímur Helgason, 16.5.2009 kl. 22:43
öll erum viđ frammarar inn viđ beiniđ. líka Jóhanna. enda klćddist hún bláu og allur bakgrunnurinn var meira og minna blá-hvítur.
Brjánn Guđjónsson, 17.5.2009 kl. 15:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.