Laugardagur, 30. maí 2009
Lama
Dalai Lama er á faraldsfćti. Nú í heimsókn hjá frćndum okkar í Danaveldi. Vitanlega mótmćla Kínversk stjórnvöld, sem aldrei fyrr, ađ mađurinn skuli ekki vera heima hjá sér.
Ég ţekki lítiđ til Dalai Lama. Hef bara heyrt ađ ţetta sé hinn mćtasti fýr, međ hausinn og hjartađ á réttum stađ. Ég gćti meira ađ segja alveg hugsađ mér ađ hlusta á hann, ef ég nennti ţví. Mađurinn virđist hokinn af reynslu og visku. Enda eldri en tvćvetra.
Ţó reyni ég, almennt, ađ forđast fólk sem kallast andlegir leiđtogar. Ţađ er nóg af ţeim á Omega.
Mótmćla fundi međ Dalai Lama | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ćtli ţessi andlegi leiđtogi sé ekki svolítiđ ólíkur ţeim á Ómega... hef grun um ţađ.
Lára Hanna Einarsdóttir, 30.5.2009 kl. 17:00
vonandi betri samsetning en andlegu leiđtogarnir á Omega
Brjánn Guđjónsson, 30.5.2009 kl. 17:52
Ef hann vćri ekki andlegur leiđtogi heldur líkamlegur, hver vćri munurinn? Erum viđ ekki bćđi andleg og líkamleg? ţađ hefur í raun ekkert međ trúarbrögđ ađ gera heldur stađreynd lífsins. Held ađ ţessi náungi sé mjög heill í hugsun og fagna komu hans hingađ.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 31.5.2009 kl. 11:47
ég myndi heldur tala um efnislega leiđtoga en líkamlega.
dćmi um ţess lags leiđtoga er fólk sem kosiđ er til slíks af ţeim hópi sem ţađ tilheyrir og hefur umbođ ţess til ađ tala máli ţess.
hver er t.d. andlegur leiđtogi minn? Kalli biskup? Ţar sem ég hef ekki komiđ í verk ađ segja mig úr ţeirri ríkisstofnun, hlýtur Kalli vćntanlega ađ teljast andlegur leiđtogi minn. Hver valdi hann í ţađ hlutverk? Ekki ég, heldur einhvejir embćttismenn ríkisins sem kallast prestar. Sjálfskipađir umbođsmenn ímyndađs almćttis.
Nei takk. Mín andlegu mál eru prívat og persónuleg fyrir mig og enginn annar getur kallađ sig leiđtoga minn í mínum persónulegu andlegu málum.
Brjánn Guđjónsson, 31.5.2009 kl. 15:31
Sumir ţurfa leiđtoga lífs síns, hvort sem er í andlegum málum eđa efnislegum.
Ég sagđi mig úr ţjóđkirkjunni ţegar biskupsmáliđ, sem nú er ađ koma upp aftur, stóđ yfir. Hef aldrei ţurft eđa átt leiđtoga í neinum málum og liđiđ ágćtlega ţrátt fyrir ţađ.
Lára Hanna Einarsdóttir, 31.5.2009 kl. 16:05
ekki ţarf ég neinn til ađ sjá um mín andlegu mál fyrir mig.
Brjánn Guđjónsson, 31.5.2009 kl. 16:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.