Mig rak í rogastans

Viđ lestur fréttar á Vísi.

Ég sem hélt ađ Ţjóđleikhúsiđ hefđi veriđ tekiđ í gegn fyrir fáum árum. Prímus motor í ţeirri yfirhalningu var forsöngvari hljómsveitarinnar Kantstein, Árni arnarkló.

Svo kemur upp úr dúrnum ađ loka ţarf pleisinu í tvö ár međan skipt er um lampa í ljósamixernum, sem er ţýskt ljósagerät af gerđinni Telefunken, árgerđ 1959.

Hvar á ég ađ horfa á Kardimommudropana á međan?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Tćkjabúnađur Ţjóđleikshússins er nýr ađ kalla. Flest í ţessari skýrslu lygi eins og í skýrslum háskólalćrđra manna.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 14.6.2009 kl. 19:20

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

nýjar heimildir herma ađ ljósabúnađurinn muni ekki vera yngri en frá árinu 1983 og ţá vćntanlega búinn nýtízku hálfleiđurum. sömu fregnir herma ađ skipta ţurfi um tvo transistora af gerđinni 2N4055, sem munu ekki kosta undir 480 krónum međ vaski, á gengi dagsins í dag, yfir borđiđ úr Miđbćjarradíói.

Brjánn Guđjónsson, 15.6.2009 kl. 20:30

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hehe.

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.6.2009 kl. 11:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband