Sunnudagur, 14. júní 2009
Mig rak í rogastans
Viđ lestur fréttar á Vísi.
Ég sem hélt ađ Ţjóđleikhúsiđ hefđi veriđ tekiđ í gegn fyrir fáum árum. Prímus motor í ţeirri yfirhalningu var forsöngvari hljómsveitarinnar Kantstein, Árni arnarkló.
Svo kemur upp úr dúrnum ađ loka ţarf pleisinu í tvö ár međan skipt er um lampa í ljósamixernum, sem er ţýskt ljósagerät af gerđinni Telefunken, árgerđ 1959.
Hvar á ég ađ horfa á Kardimommudropana á međan?
Flokkur: Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 15:15 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tćkjabúnađur Ţjóđleikshússins er nýr ađ kalla. Flest í ţessari skýrslu lygi eins og í skýrslum háskólalćrđra manna.
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 14.6.2009 kl. 19:20
nýjar heimildir herma ađ ljósabúnađurinn muni ekki vera yngri en frá árinu 1983 og ţá vćntanlega búinn nýtízku hálfleiđurum. sömu fregnir herma ađ skipta ţurfi um tvo transistora af gerđinni 2N4055, sem munu ekki kosta undir 480 krónum međ vaski, á gengi dagsins í dag, yfir borđiđ úr Miđbćjarradíói.
Brjánn Guđjónsson, 15.6.2009 kl. 20:30
Hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.6.2009 kl. 11:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.