Hvað má segja og hvað ekki?

Hlustaði á rás 2 í gær. Þar var tvíhöfði í viðtali, að tala m.a. um persónuna sem þeir bjuggu til. Gröðu konuna sem fer ætið afsíðis að fróa sér.

Minnti mig á kvöld 17. júní, hvar ég horfði á endursýnt efni á stöð 2. Fóstbræður frá síðustu öld og Stelpurnar frá ca 2004.

Þar var mikið talað um að ríða, sjúga, sleikja og totta. Það er kannski allt í lagi, en það má ekki segja 'fróa'.

Skýtvinnungur?

Tennurnar hans afa gerðu lagið 'Fróa' sem vitanlega er ekki spilunarhæft. Hér er hinsvegar þýska útgáfan, sem er öllu spilunarhæfari. Enda skilur enginn dónaskapinn á þýsku, nema Derrick.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maður fer óneitanlega að hugsa um litlu klámfengnu sítrónuna þegar hlustað er á þennan "þjóðsöng"

Lengi lifi Derrick !!!

Jóka (IP-tala skráð) 21.6.2009 kl. 21:49

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

þú meinar nýja ávöxtinn, sníprónuna?

Brjánn Guðjónsson, 22.6.2009 kl. 00:54

3 identicon

Já sníprónuna and her little dirty boyfriend haha

Jóka (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 08:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband