Reikningur 101

Samkvćmt frétt á Vísi, eru 4% dauđsfalla af völdum áfengisdrykkju.

Köllum ţá breytu, q.

Líklega deyja x% af völdum reykinga.

Ţađ fylgir reyndar ekki fréttinni hvernig hin 96 prósentin skipast.

Líklega deyja y% af völdum kólestrols.
Líklega deyja z% af völdum hreyfinarleysis.

ég er ţá í jöfnunni x + y + z + q.

 

samkvćmt ţessu eru miklar líkur til ađ ég hafi dáiđ áđur en ég fćddist.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Hvađa vitleysa draugsi minn.

Eygló, 28.6.2009 kl. 09:07

2 identicon

Ţú ert bara í flokki međ Ésú reist upp frá dauđum, situr viđ hćgri hönd kannski bara :))

Jóka (IP-tala skráđ) 28.6.2009 kl. 09:10

3 Smámynd: Fríđa Eyland

Fríđa Eyland, 28.6.2009 kl. 11:04

4 Smámynd: Brattur

Ég get útilokađ Y - ég er ekki međ neitt kólestrol... X-iđ er heldur ekki hćttulegt ţví ég reyki ekki... ég hreyfi mig ađeins svo Z-tan er ok...

Svo nú veit ég úr hverju ég dey... ţađ er blessuđ qúin...

Brattur, 29.6.2009 kl. 10:52

5 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Heyrđu, ţú ert bara gangandi kraftaverk!

Soffía Valdimarsdóttir, 29.6.2009 kl. 12:38

6 identicon

Amex (IP-tala skráđ) 3.7.2009 kl. 18:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband