Popppunktur

Var að horfa á síðasta Popppunktsþáttinn áðan. Skemmtilegur þáttur, finnst mér.

Ég fór að fikta í MediaPlayer og fann þar fídus að geta spilað myndina hægar eða hraðar. Hraði myndar og hljóðs breytist án þess að hljóðtíðnir breytist, eins og gerist þegar plata er spiluð hægar eða hraðar.

Svolítið fyndið að þegar spilað er á hálfum hraða, virka allir eins og þeir hafi drukkið eitthvað mun sterkara en vatn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Bráðfyndið! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 8.7.2009 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband