Fimmtudagur, 30. júlí 2009
Hver eru tengsl útgáfuréttar og áleggs?
Spyr sá er ekki veit.
Viđtengd rétt fjallar um ţras vegna útgáfuréttar á lagi og meintum stuldi á flautustefi einhvers skátaforingja.
Svo endar fréttin á bráđnauđsynlegum upplýsingum um ástralska áleggiđ vegemite og vitnađ í söngtexta. Hvernig ţađ tengist efni fréttarinnar, um uppruna og útgáfurétt, ađ öđru leiti er mér hulin ráđgáta.
Nćr hefđi veriđ ađ upplýsa mörlandann um hvort hiđ ástralska vegemite líkist breska viđbjóđnum mermite?
Stolin stef í Ástralíu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Fletti báđum lögum upp á youtube en fann ekki ţetta flautustef.
Heyrđi hinsvegar áleggiđ nefnt og er engu nćr um hvađ ţađ kemur fréttinni viđ...
Kveđja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 30.7.2009 kl. 16:29
Ég er sammála, ţetta er mjög undarlega skrifuđ frétt. Ţađ er eins og blađamanni hafi fundist hún of stutt og ákveđiđ ađ segja meira um lagiđ.
Og já, vegemite er mjög svipađ marmite. Og ég myndi aldrei kalla ţađ álegg ţar sem ţađ er líkara smjöri. Smjör er ekki álegg, er ţađ? Fyrir mér er alla vega munur á ţví hvort eitthvađ er 'lagt á' brauđiđ, svo sem skinka eđa hangikjöt, eđa hvort ţví er smurt á, eins og smjör eđa vegemite.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 30.7.2009 kl. 17:20
í minni sveit var smér gjarnan kallađ viđbit. álegg er svo eitthvađ sem laggt er ofan á. ss. ostur, skinka, agúrka, egg, ...
mermite minnir á hnetusmjör í sjón. en bragđiđ.....bjakk
Brjánn Guđjónsson, 31.7.2009 kl. 02:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.