Þetta er hætt að vera fyndið

Í vetur frestaði AGS afgreiðslu láns til íslendinga. Þá var gefin sú skýring að stjórnmálaástandið væri í óvissu. Síðan var því frestað vegna óvissu um uppgjör bankanna, muni ég rétt. Síðan, núna, vegna Icesafe.

Hvað ástæðu tína þeir til næst?

Þetta er tómt rugl. Réttast væri að gefa þessum bjánum fingurinn.


mbl.is Afgreiðslu AGS frestað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

......og svo var því stöðugt haldið fram að Icesave ....og Ags málið tengdust ekkert

burt með þetta lið

Hólmdís Hjartardóttir, 30.7.2009 kl. 16:43

2 Smámynd: Sæmundur Bjarnason

Með þessu er sífellt verið að grafa undan því að ríkisábyrgðarfrumvarpið um Icesave verði nokkurn tíma samþykkt. Sér ekki AGS bara eftir að hafa samið við Íslendinga og vilja fegnir losna við okkur. Það sýnist mér. 

Sæmundur Bjarnason, 30.7.2009 kl. 17:13

4 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

ég er á því að við sitjum uppi með ábyrgðina af Icesave. hugsanlega með fyrirvörum við samninginn.

hins vegar finnst mér að íslendingar ættu að leita allra leiða til að sleppa við þetta IMF lán og þar með við landshöbbðingjann og hans kóna. slæmur félagsskapur.

Brjánn Guðjónsson, 31.7.2009 kl. 02:46

5 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Ef AGS er svona mikið í mun að losna við okkur -verkar það þá ekki bara í hina áttina líka ?

Hildur Helga Sigurðardóttir, 2.8.2009 kl. 00:54

6 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

hebbði haldið það

Brjánn Guðjónsson, 4.8.2009 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband