Ţriđjudagur, 4. ágúst 2009
Mannlegur máttur
Félagsmálaráđherra tekur aldeilis stóran upp í sig. Segir ekki í mannlegu valdi ađ geta afskrifađ skuldir heimilanna. Ţrátt fyrir ađ kerfiđ sem orsakar skuldir heimilanna sé mannanna verk.
Nei, ţađ er víst ekki í mannlegu valdi ađ tjónka viđ kerfiđ. Líklega er kerfiđ bara eitt af náttúrulögmálunum og ég bara svona vitlaus ađ sjá ţađ ekki.
Er ţá ekki spurning, međan ríki og kirkja eru enn eitt, ađ fá biskupinn í máliđ? Kannski hann geti togađ í spotta almćttisins og gert eitthvađ í málinu?
Ţađ virđist deginum ljósara ađ ţađ er ekki í mannlegu valdi.
Amen.
Semsagt. Međan gapuxinn Jón, sem var ávallt flottur á'đí, tók 20 milljóna gjaldeyrislán fyrir sinni íbúđ, sem stendur nú í ca 40 milljónum, međan Gunna, hin varfćrna, tók 20 milljóna verđtryggt lán sem stendur í ca 23 milljónum. Ţá fćr gapuxinn Jón afskrifađar...hvađ...tuttugu milljónir, međan Gunna fćr afskrifađar ţrjár?
Aldeilis fín jafnađarstefna. Já og réttlćtiđ drýpur af hverju strái.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já Brjánn. Ţetta er aldeilis fín jafnađarstefna.
Bestu kveđjur til ţín frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 5.8.2009 kl. 01:00
Á öđrum stađ sagđi hanni "skuldir almennings" hvađ međ hina sem ekki tilheyra ekki almenningi ?
Finnur Bárđarson, 5.8.2009 kl. 13:22
nákvćmlega. skuldir málsmetandi manna og fyrirtćkja. ekki skuldir okkar aumingjanna.
Brjánn Guđjónsson, 5.8.2009 kl. 15:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.