Föstudagur, 21. ágúst 2009
Gáta dagsins
Hvert er sameiginlegt einkenni bankanna, fyrirtćkjanna, heimilanna og hrunsins?
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jahéddna. enginn ţorir ađ giska. ţó gargar lausnin á mann!
Brjánn Guđjónsson, 21.8.2009 kl. 23:04
vísbending.
svörin eru tvo, en ţó eitt og hiđ sama
Brjánn Guđjónsson, 21.8.2009 kl. 23:05
Bíddu bíddu..... ég er ađ hugsa.
Anna Einarsdóttir, 22.8.2009 kl. 13:12
Krónan er verđlaus en ţar sem svörin eru tvö hlýtur ţú ađ vera ađ tala um tvćr krónur, verđlausar.
Hmmmmmm...... hugs hugs.
Anna Einarsdóttir, 22.8.2009 kl. 13:17
Banarnir vćru ekki til ef heimilin vćru ekki til og fyrirtćkin vćru ekki til ef fólkiđ vćri ekki til og hruniđ hefđi aldrei orđiđ ef Adam og Eva hefđu aldrei fćđst ?
Brattur, 22.8.2009 kl. 13:17
Fyrsta orđiđ á ađ vera Bankarnir !
Brattur, 22.8.2009 kl. 13:18
Lausnin er ekki ađ garga á mig.
Anna Einarsdóttir, 22.8.2009 kl. 13:20
Fjármagnsflutningar ?
(Hinir ríku verđa ríkari og fátćku fátćkari)
Anna Einarsdóttir, 22.8.2009 kl. 13:22
En einkenni segir ţú... ţetta er allt saman of STÓRT ?
Brattur, 22.8.2009 kl. 13:24
einkenni var skásta orđiđ sem ég fann.
fannst 'ástand' ekki alveg eiga viđ ţví lausnirnar eru tvćr, en ţó sama orđiđ. önnur lausnin átt átt viđ ástand eđa stöđu, en hin viđ afleiđingu.
Brjánn Guđjónsson, 22.8.2009 kl. 13:28
... já nú skil ég... held ég... ... en nú er ég komin međ afleiđingu í hausinn...
Brattur, 22.8.2009 kl. 13:41
Rústir.
Anna Einarsdóttir, 22.8.2009 kl. 13:47
góđ tilraun Anna.
önnur lausnin á viđ afleiđingar sem tengjast ţví sem orđin standa fyrir. hin á viđ orđin sjálf.
Brjánn Guđjónsson, 22.8.2009 kl. 13:48
Svona Brjánn út međ sprokiđ er kominn međ bullandi hausverk
Finnur Bárđarson, 22.8.2009 kl. 17:57
ok. lausnarorđiđ er „eignafall“
allir bankarnir, fyrirtćkin og heimilin orđiđ fyrir eignafalli vegna kreppunnar og öll orđin eru í eignafalli
Brjánn Guđjónsson, 22.8.2009 kl. 18:15
Já... ţetta blasti viđ allan tímann... vitlaus getur mađur veriđ...
Brattur, 22.8.2009 kl. 18:28
já, manni finnst lausnin alltaf augljós, eftir ađ mađur fćr ađ vita hana.
takk fyrir ţáttökuna
Brjánn Guđjónsson, 22.8.2009 kl. 18:37
ég vissi ţađ allan tímann kunni bara ekki viđ ađ eyđileggja keppnina :)
Finnur Bárđarson, 22.8.2009 kl. 18:53
vitanlega Finnur
Brjánn Guđjónsson, 23.8.2009 kl. 00:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.