Rauđ málning selst illa

Ég tel ađ rauđ málning muni seljast illa nćstu misserin.

Hví? Jú. Vegna málningarárasanna á útrásarvíkinga og ađra auđmenn.
Lögreglan hlýtur ađ rannsaka hvar hefur veriđ keypt rauđ málning og hverjir ţar voru á ferđ.
Ekki veit ég hvort um er ađ rćđa innan- eđa utanhússmálningu.
Allavega, til ađ koma mér ekki í vesen, er ég ekki ađ fara ađ mála rautt á nćstunni.

Reyndar myndi ég seint mála rautt innandyra. Ekki nema ég ćtlađi ađ opna hóruhús. Sú viđskiptahugmynd hefur ţó ekki komiđ upp enn. Rautt utanhúss er skárra.

Ég er enginn sérfrćđingur, en í minningunni er lakk dýrara en vatnsmálning og utanhússmálning dýrari en innanhússmálning. Leiđréttiđ mig fari ég rangt međ.

Ađ ţví gefnu er hér um innanhússmálningu ađ rćđa. Ţeir sem vilja sletta vilja örugglega gera ţađ á sem hagkvćmastan hátt. Kaupa ţví innanhússvatnsmálningu. Rauđa innanhússmálningu sem engin annar kaupir, nema hann ćtli ađ opna hóruhús.

Ţví ćtti ađ vera tiltölulega auđvelt ađ hafa uppi á ţeim er sletta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Málningunni gćti hafa veriđ stoliđ. Ţađ myndi ég gera ef ég fćri ađ mála bćinn rauđan. Ég myndi ekki láta hanka mig á svona augljósu atriđi!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 24.8.2009 kl. 00:42

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

kannski, en ţá hafa menn stoliđ aldeilis slatta af rauđri málningu.

Brjánn Guđjónsson, 24.8.2009 kl. 00:46

3 Smámynd: Brattur

En má svo ekki breyta um lit... ég sting upp á búrgúndi rauđu nćst...

Brattur, 25.8.2009 kl. 20:35

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

neongrćnt er meira mín deild

Brjánn Guđjónsson, 25.8.2009 kl. 21:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband