Sérstakir saksóknarar

Nú er af sem áđur var, ţegar enginn sýndi áhuga á starfi sérstaks saksóknara. Nú hafa ellefu manns sótt um ţćr ţrjár stöđur sem bćta á viđ.

Einn umsćkenda er Jón Magnússon hrl. og fyrrum ţingmađur. Ţađ verđur spennandi ađ vita hvort hann verđi ráđinn. Hver annar hefur betri innsýn í ţátt FME en akkúrat hann, hvers sonur stýrđi. Hann gćti nýtt fjölskyldubođin til yfirheyrslna. Aldeilis vćri nú trúverđugt og traustvekjandi ađ ráđa Jón.

Hvernig honum í hug svo mikiđ sem ađ sćkja um er mér gersamlega huliđ.


mbl.is 11 sóttu um saksóknaraembćtti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ber ekki ađ ráđa fólk međ innsći og reynslu ?

hilmar jónsson, 28.8.2009 kl. 23:30

2 Smámynd: Eygló

Innsći, innherji.

Ţ.a.a. er skólaganga (sk. menntun) ekki ţađ sama og fćrni)

Eygló, 29.8.2009 kl. 13:28

3 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

innsći, vissulega. ţó í nýrri merkingu.

Brjánn Guđjónsson, 29.8.2009 kl. 15:52

4 Smámynd: Fríđa Eyland

ţađ vćri bara eftir uppskriftinni ađ ráđa Jón Magnússon.

Fríđa Eyland, 29.8.2009 kl. 19:14

5 Smámynd: Brattur

Ef ađ umrćddur Jón verđur "Sérstakur saksóknari" ţá er ástandiđ á Íslandi verra en ég hélt...

Brattur, 30.8.2009 kl. 22:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband