Útvarp Óli Palli

Rifjaðist upp fyrir mer

Síðasta vetur auglýsti Rás2 eftir lögum. Kölluðu það „Bjatsýnis- og baráttu söngvakeppnina“
Gott mál.

Reyndar sendi undirritaður inn lag, en er þó alls ekki bitur.

Það sem stuðaði mih helst var, þegar þegar top10 var opinberaður. Á top10 voru misgóð lög, en eitt lag stakk þó í stúf.

Lagið „Satan konungur apanna“

Allt í lagi með lagið, sem slíkt, en það átti ekkert erindi í téða lagakeppni. Fjallaði hvorki um bjartsýni né baráttu. Hvað þá heldur að komast í úrslit. Lagið/textinn hafði enga skírskotun til bjartsýnis eða baráttu.

En lagið var eftir dr Gunna , sem er þekktur, og Óli Palli sat í dómnefnd.

Say no more.

 

svona fyrir ykkur sem hafið hugsað um að senda lög í lagasamkeppnir R2. Ef ekki er gítar í lögunum og/eða þið þekkið ekki Óla Palla, getið þið gleymt því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

tek undir þetta með þér. sendi inn svona nokkurskonar kraftverk lag í sjómannalagakeppnina 2007. vann ekki. tek aldrei aftur þátt.

baráttukveðja frá vanmetnum ótónlistarmanni 

sigrún (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 16:33

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

ég er alls ekki bitur, en að sjá lag þarna á topp 10 sem hafði ekkert með að gera forsendurnar sem lagt var upp með, segir mér bara að málið er djók. Óli Palli er búinn að ákveða úrslitin.

Brjánn Guðjónsson, 10.10.2009 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband