Lögreglumenn á Austurlandi vilja rafbyssur

Lögreglumenn á austurlandi vilja rafbyssur. Áriđ 2007 hefđu ţeir átt hauk í horni, í ráđuneiti kirkjumála. Nú hefur sá haukur hinsvegar snúiđ sér alfariđ ađ fjölmiđlamennsku.

Stađa ríkiskassans er í dag ekki upp á marga froska og ţví ólíklegt ađ splćst verđi í rafbyssur handa lögreglumönnunum ađ svo stöddu.

Ţó má sjá ljóstýru í myrkrinu.

Ţađ má gjarnan grípa til samlíkingarinnar viđ vatn, ţegar lögmál Ohms ţarfnast útskýringar. Lögmál Ohms er eitt grunnlögmálanna í raffrćđum. Lögmáliđ um samspil spennu, straums og viđnáms. Ţegar útskýra ţarf Ohmslögmáliđ fyrir leikmanni er gott ađ grípa til samlíkingarinnar viđ vatn sem rennur um pípu. Ţrýstingur vatnsins táknar spennuna og sverleiki pípunnar táknar viđnámiđ. Samspil ţessara tveggja ţátta ákvarđar hve hratt vatniđ rennur um pípuna. Straumnum. Sé pípan ţrengd ţarf meiri ţrýsting (spennu) til ađ ná sama vatnsrennsli (straumi) og öfugt.

Í ljósi ţess hve margt er líkt međ vatni og rafmagni legg ég til ađ lögreglumönnunum fyrir austan verđi skaffađar vatnsbyssur.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Vatnsbyssur eru góđar til síns brúks, međ ţrýstingsmćli.

Eftir ađ hafa lesiđ um áhrifaríka notkun á rafbyssu í međferđ konunnar sem berst gegn mönnum sem hata konur, ţá breyttist skođun mín á ţessum tólum.

Hér (í Canada)  gerist ţađ nokkuđ reglulega, ađ rafbyssur drepa menn (vopn í međförum manna gegn öđrum mönnum).  Hrikalegt, en  Salander drap aldrei "árásarmenn" sína međ rafbyssunni, hún einfaldlega tók ţá úr umferđ í hćfilegan umţóttunartíma.

Niđurstađa:  Međferđ og notkun rafbyssna séu ađeins heimilađar konum.

Hvađ segirđu um ţađ Brjánn sćll.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 31.10.2009 kl. 05:24

2 Smámynd: Brattur

Sé tappi settur í pípuna... rennur vatniđ ekki lengur í gegn = Lögmál Bratts.

Brattur, 31.10.2009 kl. 09:09

3 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

lögmál Bratts er ađ klippa á vírinn

Brjánn Guđjónsson, 31.10.2009 kl. 16:40

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

Jenny. ég get alveg fallist á ţađ, enda konur ljúfmenni upp til hópa.

Brjánn Guđjónsson, 31.10.2009 kl. 16:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband