Um fótboltatuđ

Í dag og í gćr hef ég dottiđ inn á nokkur blogg, ţar sem viđkomandi tuđa um fótboltafáriđ á RÚV. Einhver vildi fá afslátt af útvarpsskatti. Ađrir eitthvađ annađ.

Ég get svo sem alveg skiliđ gremjuna, viđ ađ fá ţetta yfir sig í einni holskeflu.

Vissulega eru margir sem hafa ekki gaman ađ fótbolta, handbolta, eđa öđrum íţróttum. Sjálfur nenni ég ekki ađ fylgjast međ enska boltanum, sem dćmi. Hef bara engan áhuga á ađ fylgjast međ einhverju ókunnungu fólki í vinnunni sinni. Reyndar er enski boltinn ekki sýndur á RÚV.

Ţó hef ég gaman ađ HM og EM. Hvort heldur er í fótbolta eđa handbolta. Lćt stórmótin duga mér. Horfi kannski á Ólympíuleikana. Svona stund og stund. Ţá er ţađ upp taliđ.

Stórmót í íţróttum koma í holskeflum. HM í fótbolta stendur yfir í mánuđ, á fjögurra ára fresti. Önnur mót eitthvađ skemur. Ólympíuleikarnir í hálfan mánuđ, á fjögurra ára fresti, t.d.

Vćri útsendingartíma allra ţessarra stórmóta dreift yfir árin, hversu mikill yrđi hann á viku? Ég hef engar tölur yfir ţađ en tel ţann tíma vart lengri en ţann tíma sem fer í útsendingar innihaldslausra sápuafţreyginga s.s; Lífsháska, Berlínaraspanna, Taggart, Framtíđarleifturs, Ađ duga eđa drepast, Brćđisvaktina, Níđţröngra eiginkona, eđa hvađ svo allir ţessir ţćttir heita. Nú eđa bíómyndanna um helgar og heimsóknaţáttarins Norđur og niđur.

Ekki nenni ég fyrir mitt litla líf ađ sólunda tíma mínum ađ horfa á slíkt. Mér dettur ţó ekki í hug ađ fara ađ hafa í frammi sérlegt nöldur yfir ţví. Ég er vel međvitađur um ađ til er fólk međ allt annan smekk en ég, sem kýs Níđţröngu eiginkonurnar fram yfir fréttir, Kastljós, Silfur Egils eđa Popppunkt, sem ég horfi gjarnan á.

Bara allt í lagi međ ţađ og engin ástćđa til nöldurs. RÚV er miđill allra landsmanna og ber ađ bera á borđ allskonar fyrir alla. Ţó er ekki hćgt ađ bjóđa upp á allskonar handa öllum í einu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held ţú elskir níţröngar eiginkonur alla vega svona in general svo ég tali nú ekki um heilsuţćtti bláu handarinnar á ÍNN sem gott er ađ horfa á tvisvar svo mađur nái öllu innihaldi vel :) Áfram RÚV, ÍNN og Omega, ţessi ţrenna klikkar seint

Jóka (IP-tala skráđ) 29.6.2010 kl. 12:25

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

Omega bođskapurinn mun seint síast inn í minn níđţrönga haus

Brjánn Guđjónsson, 29.6.2010 kl. 19:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband