Dólgar

Nú eru allir sem ekki sitja, með kurrt og bí, um borð í flugvél kallaðir dólgar.

Eitt sinn voru menn er sátu um borð í flugvél og tuðuðu yfir öllu og engu...tuðdólgar.

Maðurinn sem þurfti á klóið, í flugvélinni og hafðist þar nokkuð lengi við....taðdólgur eða þvagdólgur...!

Nú er best ég hætti þessu bloggi, áður en ég fæ stimpilinn bloggdólgur.


mbl.is Kveikti sér í sígarettu við flugtak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

væntanlega er orðið dólgur dregið af að láta dólgslega þ.e. að vera ódæll. Ég mundi ekki segja að það ætti við um þig. Vinsælt orð er líka að vera níðingur sbr. ökuníðingur. Oftast notað um verri gerðir.

Þú ert kannski að verða athugasemda-dólgur, hver veit.  ég flýg oft og alveg merkilegt hve margir telja reglur séu settar fyrir aðra en þá. Fer stundum í taugarnar á mér.

gott blogg hjá þér.

Kveðja 

Hafsteinn E. Jakobsson (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 10:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband