Femina

Hvernig má það vera að félag sem gefur sig út fyrir að berjast fyrir 'jafnrétti' kynjanna, kennir sig við kvenkynið eingöngu?

Nafnið 'Femínistafélag Íslands' má útleggja sem 'Kvenhyggjufélag Íslands', þar sem orðið femín[a] með 'í' er ekkert annað en íslenskuð útgáfa latneska orðsins femina, sem þýðir kona.

Því hljóta femínistar að vera kvenhyggjufólk (eins og nýjustu dæmin hafa jú sannað). Hví ætti ég að taka mark á 'jafnréttis'-boðskap fólks sem í raun berst fyrir auknum rétti kvenna, en ekki karla. Því vissulega hallar á karlmenn líka, þótt á öðrum sviðum sé en kvennanna.


mbl.is Ekki um jólakort að ræða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: inqo

hvað væri nú sagt um okkur karlana ef við værum með félag karlrembusvína eins og feministar "kvenrembugyltur". nú er ég samkvæmt dóttur minni karlrembusvín dauðans. tala þannig líka, en... það er munur á kynjunum, hef kynnst því í minni vinnu, konur geta ekki framkvæmt sama og "við". og þær viðurkenna það. ég hyllist meira að svona fólkaisma, við bara vinnum sama og bætum hvort annað upp.

inqo, 22.12.2007 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband