Ţriđjudagur, 29. janúar 2008
Skilgreiningin á heilum hellingi
Ţar sem spekingarnir hafa hótađ miklu frosti (~ -15° C), síđar í vikunni, fannst mér rétt ađ fara á bensínstöđ ađ láta mćla frostţoliđ á bílskrjóđnum. Bensínkallinn tók dropa úr vatnskassanum og setti í stafrćnt hátćknimćlitćki sitt. Bar ţađ upp ađ auga sínu og kvađ upp sinn dóm. "Ţetta ţolir heilan helling." "Hmm ok" sagđi ég. "Ţolir hann ţá undir fimmtán gráđum, eins og spáđ er?" spurđi ég. "Jájájá" svarađi bensínkallinn.
Ţar međ lýsi ég hér međ yfir ađ međ nýtízku rafeindabúnađi, hefur fengist stađfest ađ heill hellingur er lćgri tala en -15. Hver hún er nákvćmlega, á eftir ađ rannsaka nánar. Ţó er hér óneitanlega um tímamótauppgötvun ađ rćđa.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Athugasemdir
minn bíll ţolir sko heilann helling og slatta af ţó nokkru.
inqo, 29.1.2008 kl. 22:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.