Endanlegt

Miðað við allt það sem maður hefur séð, lesið og heyrt um 11. september 2001 og allar þær spurningar sem vakna. Hver eða hverjir stóðu í raun á bak við árásirnar og hvernig skýra má ýmsa undarlega hluti, finnst mér ömurlegt til þess að hugsa að til standi að fara fram á dauðadóm yfir þeim mönnum sem hafðir hafa verið í haldi í Guatanamo, þvert á allar reglur um mannréttindi og meðferð fanga. Hver þeirra er sekur og fyrir hvað? Dauðadómi verður ekki áfrýjað eftir að hann hefur verið framkvæmdur. Hann er endanlegur. Svo gersamlega endanlegur.
mbl.is Líkt við Nürnbergréttarhöldin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já spurningar ég vildi bara benda svona skemmtilega á tvo hlekki sem fólk ætti að kíkja á....

Það verða í aðalhlutverki Willi nelson og charlie sheen þeir hafa sagt það opinberlega að þeir trúi ekki því sem sé kallað "The officall story" og telji að það sé um samsæri að ræða þeir komu báðir til manns sem heitir Alex jones, hann er útvarpsmaður og baráttu maður fyrir hóp sem kallar sig 9/11 truth.

Hann hefur meðal annas gert margar bíó myndir um atburðina og "The offical story" margir hafa nú séð mynd sem heitir "Loose change 9/11" og fjallar ítarlega um atburði dagsins.

En hérna eru tvo viðtöl við fyrrnefnda menn

Wille nelson:

http://video.google.com/videoplay?docid=-2372273589303465471&q=wille+nelson+alex+jones&total=57&start=0&num=10&so=0&type=search&plindex=4

Charlie sheen: http://video.google.com/videoplay?docid=4559472852690653060&q=Charlie+sheen+alex+jones&total=132&start=0&num=10&so=0&type=search&plindex=0 

Halldór (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 22:28

2 identicon

Alltaf batnar það.

Þetta er alveg bara ... ja, maður er orðlaus.

US er alveg fucked up.

Bjarki (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 22:35

3 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

já, það er of mörgum spurningum ósvarað.

hvernig stendur t.d. á því að ummerki við Pentagon eru ekki eins og þar hafi flugvél verið á ferð?

hví heyrðist sprenging á 1. hæð WTC í þann mund er hún hóf að hrynja?

hvernig stendur á að BBC sagði frá hruni WTC7 (Salomon brothers building, sem á að hafa laskast við hrun turnanna) 20 mínútum áður en byggingin hrundi?

svo óheppilega vildi til að við eyðileggingu WTC7 glötuðust ýmis skjöl, m.a. varandi Enron, sem þá var í rannsókn.

spurningarnar eru mun fleiri.

Brjánn Guðjónsson, 12.2.2008 kl. 22:45

4 identicon

Já já, það er alveg borðleggjandi að útgáfa US af 9/11 er ekki rétt.  Þeta vita menn sem hafa kynnt sér málið.  Því verður þetta sífellt vandræðalegra þegar ekki má segja það í "main streem fjölmiðlum"  og látið er eins og það viti enginn neitt !

Hvenær ætlar mogginn td að manna sig upp í að segja lesendum sínum að það vanti allar sannanir til að bakka upp opinberu US söguna ?  Í öðrum löndum Evrópu, td. Noregi og Danmörku, hafa  nokkrir fjölmiðlar skýrt frá megin staðreyndum málsins, stundum vandaðar greinar um málið meir að segja.  En hérna ?  Hérna eru fjölmiðlar eins og þeir séu staðsettir í einu íhaldsamasta ríki Bandaríkjanna og allur fréttaflutningur samkv. því.

Bjarki (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 22:56

5 Smámynd: inqo

ég verð nú því miður að taka undir þetta með ykkur þó ég hafi ekki miklar tilfinningar fyrir þessum köllum frá fjarskanistan. það hefði átt að finnast brak frá vélinni sem lenti á pentagon. afhverju voru stálbitarnir í wtc eins og skornir. (minnir að það sé magnesíum og ál en man það ekki).  afhverju sagði kallinn á götunni í tv að húsið hefði hrunið vegna hönnunargalla. það eru þrjú hús í heiminum sem hafa hrunið svona og öll í eigu sama manns.

allt hið dularfyllsta mál.

inqo, 14.2.2008 kl. 18:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband