Ţriđjudagur, 19. febrúar 2008
Athyglisvert, en ţó ekki
72% fólks er hlynnt reykingabanninu.
11% fólks er alveg sama.
17% fólks er andvígt banninu.
Förum í smá talnaleik. Gefum okkur fyrst ađ 11 prósentin, ţeirra sem er alveg sama, dreifist jafnt milli ţeirra sem eru hlynnt banninu og hinna sem eru andvíg (5,5% á hvorn hóp).
Ţá fáum viđ.
77,5% hlynnt banninu.
22,5% andvíg banninu.
Ţegar ţetta er skođađ međ hliđsjón af síđustu könnun Lýđheilsustöđvar á umfangi reykinga.
46,5%* fólks hafa aldrei reykt. (46,6%*)
31% fólks hafa reykt, en eru hćtt (nýlega eđa fyrir löngu).
22,5% fólks reykja (lítiđ eđa mikiđ)
*í skýrslunni er ósamrćmi. samkvćmt henni var 100,1% ţátttaka. Ég kroppađi 0,1% af reykleysingjunum.
Ef viđ skiptum ţessu í tvo flokka, ţeirra sem reykja og hinna sem ekki reykja.
77,5% reykja ekki.
22,5% reykja.
Jćja?
Ánćgja međ reykingabann á veitingahúsum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sniđug tilviljun... eđa ekki...
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.2.2008 kl. 20:48
Ţetta er pottţétt samsćri
FLÓTTAMAĐURINN, 19.2.2008 kl. 21:51
allavega er ekki hćgt ađ segja ađ engin sé fylgnin, burt séđ frá öllim stađalfrávikum
Brjánn Guđjónsson, 20.2.2008 kl. 01:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.