Laugardagur, 1. mars 2008
Lausn fyrir marga
Fyrir þá sem eiga til að drekka sér til óminnis, er hér um hugsanlega lausn að ræða. Í stað þess að drekka þessa týpísku drykki, eins og bjór og brennivín, eiga menn hér eftir að drekka eingöngu óblandað etanól ásamt því að hafa saltupplausn og sprautu við höndina. Sprauta svona af og til, á milli sopa.
Drukkið til að muna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður verður líka að hugsa um heilsuna að öðru leyti: Bjórinn er sneysafullur af B-vítamíni og bragðgóður eftir því.
Jens Guð, 2.3.2008 kl. 01:37
Norio Matsuki gaf tilraunarottum vægt raflost og dældi svo í þær etanól og eða saltupplausn .. hmmm. Spurning um að lögsækja hann bara fyrir að ráðleggja okkur svo bara að hætta að smakka guðaveigarnar til að muna ekki slæmar minningar eða ... hmmm. Bullið. Gefa fólki bara slurk já af etanól og hættessu rottueinelti. Ég held að ég hafi snúið þessu öllu einhvern veginn á hvolf bara..
Tiger, 2.3.2008 kl. 04:07
Þetta gæti hjálpað mér mikið, ég er svo léleg að drekka, svo ég finn sjaldnast fyrir áfrifum og nú í seinni tíð fer ég farin að finna fyrir því að ég gleymi því sem ég ætti að muna.
Ester Sveinbjarnardóttir, 2.3.2008 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.