Hið steingelda hyldýpi meðalmennskunnar

Ekki hef ég græna glóru um hvaða kompaní Skipti er. Hvort það tengist öðru fyrirtæki er nefnist Síminn, veit ég síður. Hvort sama auglýsingastofa hannaði lógó beggja fyrirtækja veit ég enn síður. Hvort sami teiknarinn hannaði bæði lógóin, veit ég síst.

Eitt veit ég þó. Einhver hefur verið að mjólka gamla hugmynd.

Skipti  

 

 

Síminn

 

 

 

Búinn að fá þær upplýsingar að þetta sé náskylt Símanum. Mér finnst það þó ekki draga úr geldingunni.


mbl.is Lítill áhugi á útboði Skipta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Málið er að einsu sinni var síminn eitt fyrirtæki, svo er búið að skipta því upp, í Milu sem að sér um jarðstrengi og símstöðvar, Síminn sem að sér um internet og fleyra, Skipti er svona yfir þetta allt saman, en samt eiginlega sér, þetta er  mjög flókið finst mér, systir mín vann hjá Símanum, en er núna að vina hjá Skipti, Skrifstour og allt það sem að lítur eiginlega að málum Mílunar og símans er Skipti! ég veit meira að segja fyrir mig sem fyrrum Síma kall er þetta flókið.

Steini tuð (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 11:37

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

Hvað um það. Það fer ekki mikið fyrir frumlegheitum þá þeim bænum, þegar kemur að lógóum. Hvernig ætli Mílu lógóið sé annars?

Brjánn Guðjónsson, 14.3.2008 kl. 12:22

3 Smámynd: Tiger

 Operator Usss... hugmyndasnauðir lógósmiðir á ferðinni. Hefði alveg mátt krydda aðeins uppá þetta og koma okkur á óvart í stað þess að hjakka í sama skuðinu endalaust.. þannig séð.





Tiger, 14.3.2008 kl. 13:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband