Persóna í eldsneytisleiđangri

Eins og Bergmálstíđindi sögđu frá fyrr í dag hefur Stulli Jóns, Sandskötumeđlimur, lagt af stađ í eldsneytisleiđangur sinn vestur Miklubraut. Ţó nokkur hópur fólks hefur fylgt honum eftir, en Stulli heldur ţví í hćfilegri fjarlćgđ. „Ţetta er mín persónulega ganga og ég vil fá nćđi til ađ hugsa málin, spá og spekúlera, međan ég geng“ sagđi Stulli. Fólkiđ sem honum fylgir eftir hefur ýmist bođist til ađ bera olíubrúsann eđa viljađ spjalla viđ hann um daginn og veginn. Bílstjórar er hafa átt leiđ hjá hafa ţeytt flautur sínar, enda var Stulli á tímabili kominn út á miđja götu. Fólkiđ sem fylgir honum eftir hefur einnig flautađ. „Ć, ţau eru búin ađ vera flautandi einhver svona fótgönguliđalög, ţú veist. Ferlega pirrandi. Ég dundađi mér viđ ađ telja skrefin. Langađi ađ vita hve mörg skref ég tćki á leiđinni. Svo truflađi ţetta mig alveg og ég varđ ađ byrja upp á nýtt viđ Lönguhlíđina. Ég verđ ţví ađ labba fyrsta spölinn aftur seinna, til ađ telja skrefin á ţeim kafla.“

Sem fyrr munu Bergmálstíđindi fylgjast međ og koma međ nánari fréttir síđar.


mbl.is Bílstjóri í mótmćlagöngu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband