Mánudagur, 28. apríl 2008
Eymd er valkostur
Ţessi setning rifjađist upp fyrir mér í dag ţegar ég fékk sendan póst svo uppfullan af heift, frá manneskju sem ég taldi vera vin minn.
Vinskapur og peningar eru eldfim blanda.
Ég ćtla ekki ađ fara ofan í ţađ mál í smáatriđum, nema hvađ ákveđin eignaskipti áttu sér stađ milli okkar fyrr í vetur og hefur ţróun mála á mörkuđum gert ađ verkum ađ ég telst hafa veriđ heppinn en ţessi fyrrum vinur minn ekki.
Síđast er viđ vorum í sambandi, fyrir um mánuđi síđan, var kćrt á milli okkar en nú er komiđ annađ hljóđ í strokkinn.
Allt er ţetta lćrdómur, eins og annađ í lífinu. Mađur getur ekki stjórnađ tilfinningum eđa viđbrögđum annarra og skyldi heldur aldrei reyna ţađ. Ótrúlegustu hlutir, sem eru utan valdsviđs manns, geta gert mannst kćrasta vin ađ óvini.
Mađur skyldi aldrei taka neinu sem gefnu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.