Nýju rökstólarnir komnir í notkun

Ráđherrar vígja rökstólaForsćtisráđuneytiđ fékk fjárveitingu, á gildandi fjárlögum, til kaupa nýrra rökstóla. Nýju stólarnir voru teknir í notkun í dag. Rökstólarnir sem ráđuneytiđ hefur notađ til ţessa eru frá árinu 1966. „Ţađ var löngu kominn tími til ađ endurnýja rökstólana“ segir forsćtisráđherra, Geir H. Haarde. „Gömlu stólarnir eru löngu orđnir rökţrota og ţ.a.l. ónothćfir“ bćtir Geir viđ.

Gömlu rökstólarnir, sem eins og áđur segir eru frá árinu 1966 voru smíđađir á Smíđaverkstćđi Haraldar, sem var lýst gjaldţrota áriđ 1982 og hefur ţeim ekki veriđ haldiđ viđ síđan ţá. Ţó hafa gömlu stólarnir skilađ sínu.

„Gömlu stólarnir voru t.d. notađir í Höfđa, ţegar leiđtogafundurinn stóđ yfir“ segir Geir. „Hefđi ekki veriđ fyrir ţá, hefđi líklega lítiđ komiđ út úr ţeim fundi. Í ţjóđarsáttarsamningunum, áriđ 1990, voru svo mörg rök sett fram úr stólunum ađ ţeir hafa veriđ rökţrota síđan. Ţví var löngu kominn tími til ađ endurnýja, enda rökleysi ríkisins orđiđ algert.“

Nýju stólarnir voru formlega teknir í notkun í ráđherrabústađnum í dag. Matti Vanhanen forsćtisráđherra Finnlands, ásamt Geir H. Haarde forsćtisráđherra Íslands, settust á rökstólana og á fimm mínútum var kominn rammi ađ tollaívilnnasamningi milli landanna tveggja.

Hinir nýju rökstólar munu hafa veriđ smíđađir í Rúmeníu.


mbl.is Ráđherrar á rökstólum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

... ţađ er ekki hćgt ađ hugsa sér betri mann en Matti Vanhanen til ađ vígja ţessa fallegu rökstóla... vona ađ sessan í stólnum hans hafi veriđ sćmilega ţurr, ađ minnsta kosti ekki veriđ mjög rök....

Brattur, 28.4.2008 kl. 19:42

2 identicon

Svakalega smart ţessir nýju rökstólar!

Guđbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 19:50

3 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

enda rúmensk gćđaframleiđsla

Brjánn Guđjónsson, 28.4.2008 kl. 20:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband