Föstudagur, 2. maí 2008
Enduruppsetning fyrstu forsetatölvunnar lokiđ
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, mun á morgun taka á móti forsetatölvu frú Vigdísar Finnbogadóttur, sem nýlega hefur veriđ enduruppsett. Tölvan er i486 vél af gerđinni Packard Bell, frá árinu 1994.
Tölvan var gjöf ţáverandi Bandaríkjaforseta, Bill Clinton, til frú Vigdísar. Tölvan er eign Ţjóđminjasafns Íslands en mun verđa geymd á Bessastöđum og notuđ viđ hátíđleg tilefni.
Tölvan mun verđa til sýnis á Bessastöđum klukkan 15 á sunnudag. Viđ ţađ tćkifćri mun jafnframt hópur félaga í Tölvunördaklúbbi Íslands heimsćkja Bessastađi međ gömlu tölvurnar sínar.
Tölvan er međ Intel 486sx örgjörva og međ 4MB minni, 512MB disk, 1MB skjákort, 14" SVGA skjá og innbyggđu 14.4Kbps mótaldi. Hún keyrir Windows 3.1 og er hlađin forritum, ss Netscape 1.0 og Norton Disk Doctor.
Endurgerđ fyrsta forsetabílsins lokiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ekki gleyma Sidekick! Algjört must!
Einar Indriđason, 2.5.2008 kl. 18:25
alveg örugglega ţarna líka, enda tölvan fullbúin öllu ţví nýjazta og bezta
Brjánn Guđjónsson, 2.5.2008 kl. 18:28
gleymdi alveg ađ nefna ađ tölvan er meira ađ segja međ internettakka á lyklaborđinu
Brjánn Guđjónsson, 2.5.2008 kl. 18:28
Gott ađ sjá ađ ţađ eru til bloggarar međ húmor og vćla ekki undan skattpeningum í öđruhverju orđi. Var grćjan ekki annars međ bćđi 3.5" og 5.1/4" drifi ?
Stebbi (IP-tala skráđ) 2.5.2008 kl. 21:12
Ţetta er forsetatölva númer 2. Fyrsta forsetatölvan var Sinclair ZX Spectrum.
Tölvan var gjöf ţáverandi forsćtisráđherra Bretlands, Margretar Thatcher, til frú Vigdísar. Tölvan er eign Ţjóđminjasafns Íslands en mun verđa geymd á Bessastöđum og notuđ viđ hátíđleg tilefni.
Tölvan var međ 16KB ROM og 16KB RAM, skjáupplausn var 256x192. Tölvan var einnig međ innbyggđum hátalara sem gat ráđiđ viđ 10 áttundir. Hćgt var ađ hlađa inn leikjum af kassettutćki og einnig var hćgt ađ forrita í BASIC forritunarmálinu.
Uppáhaldsleikir frú Vigdísar voru Rebelstar og Thundarr the Barbarian.
Hjalti Garđarsson, 2.5.2008 kl. 22:03
Góđir!! Nú er í lagi ađ kaldhćđnast smá!!
Sigurbjörn Friđriksson, 3.5.2008 kl. 02:26
góđur Hjalti!
hefđi samt frekar viljađ sjá Atari 400 ţarna. 16K og grćjur
Brjánn Guđjónsson, 3.5.2008 kl. 04:17
ég er illa svikinn hafi frú Vigdís aldrei spilađ Manic Miner
Brjánn Guđjónsson, 3.5.2008 kl. 04:26
ég spilađi Miner 2049er á Atari. geri forsetinn betur
Brjánn Guđjónsson, 3.5.2008 kl. 10:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.