Flott framtak

Þarna eru 'lítil' söfn að taka sig saman og gera eitthvað stórt.

Ég þekkti eitt sinn konu, sem gegndi starfi forstöðumanns safnahúss sveitafélags. Listasafn, byggðasafn, náttúrugripasafn,..., bókasafn, ...,name it. Hún sá um það allt. Hún stóð m.a. að samvinnu við önnur 'minni' söfn í héraðinu. Kjarnakona og unun að fylgjast með henni. Hún sá sér þó ekki annað fært en að hætta, þar sem áhugi þeirra sem borguðu, sveitarfélagsins, var enginn.

Dapurt.


mbl.is Í húsi Hákarla-Jörundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband