Tímamót í tónlistarsögunni!

Í kvöld var stór stund, er Nói Björns, sem hefur gert garðinn frægan m.a. með skemmtaraleik á Skálafelli, gekk til liðs við Harmonikkusamtök alþýðu og mun sameina krafta sína frumkvöðlunum Geir Númasyni og Abraham Ingólfssyni. Það mun verða stór stund er þeir munu gefa út, í sameiningu, hljómskífu sína hvers heiti enn er óákveðið. Þó er eins víst og að þessi orð eru rituð að þeir munu lama hné hverrar ömmu frá smáíbúðahverfinu og vestur úr.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband