Miđvikudagur, 14. maí 2008
Golf ei meir
George Bush, Bandaríkjaforseti, hefur sannađ fyrir umheiminum ađ ţar fer mađur međ stórt hjarta. Af virđingu viđ stríđandi hermenn Íraksstríđsins lagđi hann golfiđ á hilluna.
Mér ţótti ekki viđ hćfi ađ á sama tíma og landar mínir deyja fyrir föđurlandiđ og Exxon, séu birtar myndir af mér, ađ spila golf međ forstjóra Exxon segir Bush.
Talsmađur Hvíta hússins segir forsetann ekki hafa snert golfkylfu síđan áriđ 2003. Hann hafi heldur valiđ ađ fara í spilavítin, enda séu myndatökur ţar ekki leyfđar og ţar sé líka bar.
Hćtti í golfi vegna Íraksstríđsins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég horfđi á bíómynd um daginn sem heitir American Dreamz. Ţar leikur Dennis Quaid forseta Bandaríkjanna. Sá stígur varla í vitiđ og honum lögđ orđ í munn af ađstođarmanni sínum. Ţessi mynd er auđvitađ ádeila á ameríska drauminn eins og hann leggur sig, og Quaid er klárlega ađ túlka fífliđ hann Bush í ţessari mynd.
http://www.imdb.com/title/tt0465142/
Jóna Á. Gísladóttir, 14.5.2008 kl. 10:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.