Sunnudagur, 18. maí 2008
Stokkseyringar fagna
Um 200 Stokkseyringar fögnuðu Hildigunni Hilmardóttur í dag er hún kom heim með Kleinubikarinn eftirsótta.
Hildigunnur sigraði, eins og frægt er orðið, í Evrópsku kleinukeppninni. Hafði hún betur í úrslitabakstrinum við lafði Helenu Mayer, frá Wales. Kleinur Hildigunnar þóttu bera af.
Lýst hefur verið yfir tveggja daga fríi á öllum vinnustöðum Stokkseyrar og munu hátíðahöldin standa allan þann tíma.
Um 200 þúsund fagna Portsmouth | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nokkuð góður söngur í Homm. Jebb.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.5.2008 kl. 17:54
Á báðum vinnustöðunum.... ?
Hrönn Sigurðardóttir, 18.5.2008 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.