Íslendingur hannaði sólvindmæli

Geimrannsóknafarinu Gazella var skotið á loft í morgun. Tilgangur farsins er að rannsaka sólvinda og hugsanlega sólfellibyli. Mun farið stefna til sólar og fara tvo hringi umhverfis hana áður en það síðan hrapar á hana og brennur upp.

Íslenskur vísindamaður, Páll Haraldsson, hannaði vindmæli þann sem er aðalmælitæki Gazellunnar. Páll segist hafa byggt á hollenskri hönnun, nema hvað breyta þurfti nokkrum atriðum til að mælirinn réði við aðstæður í geimnum.

Anemometer

 

 

 

Hér sést mælir Páls


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tiger

  Hmm .. jamm það er ekki skafið af okkur Íslendingum - við erum framalega í nördinu, enda allir með tölu í nördavinafélaginu.

Megi ljúfur sólarstormur skella á þér lambið mitt - og grilla þig með barbíkjú-típæ.

Tiger, 20.5.2008 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband