Fimmtudagur, 5. júní 2008
Klíkustríđinu lokiđ?
Ţrír piltar; Tryggvi Jóhannsson, Jón Ásgeirsson og Jón Geraldsson, voru í dag fundnir sekir um ávísanafals og útgáfu falsađs veikindavottorđs. Máliđ, sem hefur tekiđ allt of langan tíma og kostađ allt of margar milljónir, hófst ţegar stóđu sem hćst klíkustríđ í Reykjavík milli Nýgrćđingaklíkunnar og Eigendaklíkunnar.
Eins og fólki er enn í fersku minni hallađi á Eigendaklíkuna í ţeirri styrjöld sem snerist til varnar međ smjörklípum. Viđ rannsókn smörklípanna fannst fölsuđ ávísun upp á 1.500 krónur í herbergi Tryggva og eins kom í ljós ađ veikindavottorđ sem Jón Ásgeirsson hafđi framvísađ í skóla hafđi hann skrifađ sjálfur.
Öđrum liđum ákćrunnar var vísađ frá dómi, ţ.m.t. ákćruliđnum um hnupl á kílói af gospillum.
Ekki náđist tal af ţremenningunum, fyrir prentun. Ţó hringdi piltur á ritsjórnarskrifstofu Bergmálstíđinda, eftir uppkvađningu dómsins og vildi koma ţeim skilabođum til allra í Eigendaklíkunni ađ ţađ yrđi partí í vesturbćnum í kvöld. Bođiđ verđur upp á stýrivexti á línuna, eins og hver getur í sig látiđ sagđi pilturinn, sem ekki vill láta nafns síns getiđ.
Dómar stađfestir í Baugsmáli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
.. mahrr er alltaf til í party sko! Vesturbćrinn rokkar feitast - fyrir utan mitt bćjarfélag náttúrulega. Knús á ritstjóra Bergmálstíđindanna!
Tiger, 5.6.2008 kl. 20:44
međ stýrivöxtum skal land byggja
Brjánn Guđjónsson, 6.6.2008 kl. 00:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.