Knattspyrnuleg fryggđ

Ég hef veriđ ađ fylgjast međ leik Frakka og Hollendinga. Međ árunum hefur fótboltaáhugi minn dvínađ og helst ég nenni ađ kíkja á leiki á stórmótum, ss. HM og EM. Best takist mér ađ halda međ öđru hvoru liđinu. Annars nenni ég ekki ađ horfa á menn tuđrast í einn og hálfan tíma. Nenni td. ekki ađ fylgjast međ ensku firmakeppninni á veturna.

En aftur ađ leik Frakka og Hollendinga. Ég hef nú ekki séđ alla leiki á EM, en af ţeim sem ég hef séđ finnst mér ţessi skemmtilegastur. Ţó er hann bara hálfnađur. Mér finnst verst ađ Hollendingar virđast haldnir ţessum sömu hvötum og algengar eru međal liđa, ađ draga sig til baka komist ţeir yfir. Ađ horfa á spil Hollendinga veitir knattspyrnulega fryggđ. Alveg frábćrt samspil. Frakkarnir hafa sýnt ágćta takta en ekki eins sexy bolti samt.

Bóbó, niđursetningur, sýnir ţessu ekki sama áhuga. Bíbmundur, eins og ég ávarpa hann gjarnan í bland viđ hans rétta nafn. Hann hefur meira einbeitt sér ađ naga hitt og ţetta í búrinu sínu. Ţó lćtur hann í sér heyra ţegar ég stend upp og hverf úr augsýn. Ţá kalla ég til hans og lćt hann vita af mér. Ég hafi ekki yfirgefiđ pleisiđ.

Svo er spurningin hvernig síđari hálfleikur fer. Hvort Bóbó nái ađ naga meira en íţróttafréttamennirnir. Ţar liggur spennan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

FRRRRRRRRRRRRRRRRRUuuuuuuuuusssssssssssssssssssssss

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2008 kl. 19:54

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

gćttu bara ađ bleyta ekki allt bloggiđ mitt, jenný mín. ţađ gćti orđiđ mikil vinna ađ ţerra ţađ allt.

Brjánn Guđjónsson, 13.6.2008 kl. 20:11

3 identicon

já, ţetta er eini leikurinn sem ég hef séđ í keppninni...mér fannst nike bolirnir sem Hollendingarnir spiluđu í GEGGJAĐIR, mig langar í svona!! Svo er Robbins sćtur...flottur rassinn á honum, semsagt svona horfi ég á fótbolta, hehe..

alva (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 20:39

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ţađ skemmtilega viđ fótboltann er ađ hver getur horft á hann á sínum forsendum

Brjánn Guđjónsson, 13.6.2008 kl. 20:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband