Föstudagur, 13. júní 2008
Knattspyrnuleg alsćla
Svei mér ţá. Ef ţetta Hollenska liđ vinnur ekki ţessa keppni skal ég hundur heita.
Ţađ er bara eitt orđ til yfir frammistöđu Hollendinga. Snilld. Unun á ađ horfa. Bóbó, niđursetningur, er mér hjartanlega sammála. Ţegar ég spurđi hann, hverjir ynnu setti hann sig í ţessa stellingu.
Hann snéri sér á hvolf, ergó Niđurlönd. Semsagt Holland. Bóbó veit sínu viti.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 186148
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega sammála! Bćđi ţessi leikur og fyrri leikur Hollendinganna var tćr snilld. Samleikur ţeirra og liđsandi er til fyrirmyndar og ţeir spiluđu frábćrlega í báđum leikjunum.
Lára Hanna Einarsdóttir, 13.6.2008 kl. 20:48
ég sá ekki fyrri leik hollendinganna, en í kvöld sýndu ţeir tćra snilld.
Brjánn Guđjónsson, 13.6.2008 kl. 20:55
Fyrri leikur ţeirra, ţegar ţeir sigruđu Ítali, var ekki síđri - en munurinn ţá var einkum sá, ađ mađur var ekki međ neinar vćntingar og bjóst frekar viđ ađ Ítalirnir sigruđu. En Hollendingar spiluđu hreint alveg frábćran bolta og unnu leikinn 3-0.
Lára Hanna Einarsdóttir, 13.6.2008 kl. 21:18
ţetta er sexy bolti
Brjánn Guđjónsson, 13.6.2008 kl. 21:31
Já, ţađ er kannski óhćtt ađ segja ţađ!
Lára Hanna Einarsdóttir, 13.6.2008 kl. 21:48
Ég valdi ađ halda međ Portúgölum í upphafi enda hálf galinn sjálfur... held ađ ţeir vinni keppnina... vonandi fá ţér Holland í úrslitaleik... áfram fótbolti!
Brattur, 13.6.2008 kl. 22:09
Nonononoooo...... Bóbó er bara ađ bíta ţig í puttann af ţví ađ ţú heldur međ Hollandi. Hann er ađ sjálfsögđu galinn í Portúgal.
Anna Einarsdóttir, 13.6.2008 kl. 22:20
hhehehe, hver er pćling Bóbós?
Brjánn Guđjónsson, 13.6.2008 kl. 23:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.