Föstudagur, 20. júní 2008
Arnaldur hlaut blóðsopann
Árlega veitir Hið íslenska glæfrafélag verðlaunin, Blóðsopann.
Í ár voru tilnefndir; Ingimar Örnólfsson, fyrir blóð í A flokki, Böðvar Bjarnason fyrir blóð í B flokki, Sigfinnur Sigurðsson fyrir blóð í AB flokki og Arnaldur Engilberz fyrir blóð í O flokki.
Verðlaunin Blóðsopann hlaut Arnaldur Engilberz, fyrir fádæma góða blóðgjöf á seinasta ári sem og fyrir handlagni við blóðgun þorska.
Ingimar hlaut verðlaun fyrir besta gæðablóðið og Sigfinnur fyrir mesta letiblóðið.
Styrkraraðili keppninnar að þessu sinni var Tampax umboðið á Íslandi.
![]() |
Arnaldur hlaut Blóðdropann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eintómir karlar en samt kostað af Tampax-umboðinu?! Hljómar spúkí...
Lára Hanna Einarsdóttir, 20.6.2008 kl. 22:22
já, það fengust engar konur í blóðsopann
Brjánn Guðjónsson, 21.6.2008 kl. 06:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.