Föđurbetrungarnir endurheimtir

Ţađ var stór stund í gćr. Ég hitti föđurbetrungana mína á ný eftir 3ja vikna ađskilnađ. Ţau búin ađ ţvćlast um Florida skagann og Bahama eyjar.

Sagđist ćtla ađ bjóđa ţeim út ađ borđa og eins og venjulega fengu ţau ađ velja stađinn. Aldrei ţessu vant voru ţau sammála um stađarval. Fariđ skyldi á Pítuna.

Áttum gćđastund ţar. Spjölluđum, fífluđumst og hlógum. Mikiđ finnst mér alltaf vera skemmtilegra og skemmtilegra ađ vera pabbi. Hvert aldursskeiđ er einstakt. Nú eru ţau orđnir unglingar og aldrei veriđ skemmtilegri.

Flottust

 

 

 

 

 

 

 

Hver eru flottust? 

Ţau fćrđu mér gjafir ađ vestan. Alveg frábćrt hvađ ţau hafa góđan sans fyrir gamla kallinum. Náđu sko alveg ađ finna eitthvađ sem hitti í mark.

Eins og ţessir bolir.

Bank of dad

 

 

 

 

 

Peningar pabba vaxa á trjám

 

Leti borgar sig strax

 

 

 

 

 

Segiđ svo ađ leti borgi sig ekki!

 

Svo auđvitađ bjór bjóranna...

Duff

 

 

 

 

 

Reyndar bara orkudrykkur, en samt...

 

Svo ein í lokin, ţar sem hún Birna mín ákvađ ađ 'pósa'

Pós

 

 

 

 

 

 

 

Ef ţetta eru ekki falleg börn, veit ég ekki hvađ falleg börn eru

Ég er svo ríkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jú ţau eru ţađ

kveđja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 6.7.2008 kl. 15:55

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

takk Rafn

Brjánn Guđjónsson, 6.7.2008 kl. 16:06

3 Smámynd: Gulli litli

Ţú ert milli, ţađ er alveg ljóst.......Falleg börn....

Gulli litli, 6.7.2008 kl. 17:22

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Bráđmyndarleg börn.

Gjafirnar eru snilld !

Anna Einarsdóttir, 6.7.2008 kl. 17:48

5 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

takk elskurnar

ég er milli, ekki spurning

Brjánn Guđjónsson, 6.7.2008 kl. 17:55

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ţetta eru hin sönnu verđmćti. Bráđmyndarleg börn sem ţú átt.

Er Bóbó barnabarn ţá farinn?

Lára Hanna Einarsdóttir, 6.7.2008 kl. 18:16

7 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

nei, Lára Hanna mín. Börnin koma til mín bráđum og Bóbó verđur međ oss allan tímann :)

Brjánn Guđjónsson, 6.7.2008 kl. 18:47

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţau eru verulega falleg ţessir krakkar og af gjöfunum  má sjá ađ ţau hafa erft smá húmor frá blađamanni Bergmálstíđinda.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.7.2008 kl. 19:02

9 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

smá DNA hefur skilađ sér, enda vćru ţađ ekki svo flott annars

Brjánn Guđjónsson, 6.7.2008 kl. 19:15

10 identicon

Efnamađur enginn vafi, gullfalleg og efnileg börn međ húmorinn hans pabba síns :)

kastađu kveđju á Bóbó !

Guđbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 7.7.2008 kl. 00:05

11 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Virkilega myndarleg börn.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.7.2008 kl. 21:02

12 Smámynd: Tiger

 Stórglćsileg börn sem ţú átt ţarna ljúfi boxer - eđa unglingar reyndar! Kemur alls ekkert á óvart! Sannarlega glćsileg bćđi tvö! Svo satt ađ ţú ert hrikalega ríkur ţarna..

Knús á ykkur öll og ljúfar stundir ykkur til handa!

Tiger, 8.7.2008 kl. 17:56

13 Smámynd: Bergur Thorberg

Flugríkur. Húmorinn fellur ekki langt frá höfđinu.

Bergur Thorberg, 10.7.2008 kl. 20:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband