Föstudagur, 11. júlí 2008
Aldrei ţessu vant...
...er ég sammála GWB. Ţó líklega á öđrum forsendum en hann.
Líklega vćri ástandiđ eitthvađ skaplegra fyrir westan, hefđi minna fjármagni veriđ ausiđ í stríđsvélina undanfarin sex ár og meiru beint inn á viđ, til innanríkismála. Já og jafnvel félagsmála (ţađ má láta sig dreyma ).
Einnig er rétt ađ landar hans vinna nú hörđum höndum ađ bćta ástandiđ. Stórt skref í ţví máli verđur tekiđ í vetur, er kosinn verđur nýr forseti. Nćsta skref skömmu síđar er sá tekur viđ embćttinu. Vonandi verđa ţađ farsćl skref sem munu margfalda greindarvísitölu innan Hvíta hússins sem og upptöku manneskjulegra stjórnhátta.
![]() |
Bush: Erfitt ástand |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Einmitt Brjánn, láta sig dreyma!
Ertu kannski ađ tala um, ţori ég ađ segja ţađ: Velferđarkerfi?
Biđ ađ heilsa og eigđu góđa helgi,
Ofurskutlukveđja
Guđbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 11.7.2008 kl. 20:00
úpps
gleymdi mér í absúrd dagdraumum.
Brjánn Guđjónsson, 11.7.2008 kl. 20:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.