Fimmtudagur, 14. ágúst 2008
Snilldar framtak!
Ţađ getur veriđ stuđandi ađ finna ekki laust stćđi á bílaplani og sjá á sama tíma hvar bílum er svo illa lagt ađ ţeir taka tvö stćđi eđa jafnvel ţrjú (já, hef séđ ţađ).
Einhver óţekktur í húsinu sem ég vinn í er sko ađ standa sig. Ţegar ég mćtti í vinnuna tók ég eftir bíl sem var mjög illa lagt. Enfremur tók ég eftir miđa á afturrúđunni. Ég hefđi gjarnan viljađ eiga hugmyndina, en svo er ekki. Sá eđa sú sem á heiđurinn af ţessum miđa er snillingur.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea
-
Angelfish
-
Anna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergur Thorberg
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Brattur
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Bwahahaha...
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Diesel
-
Dúa
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Eva
-
Eygló
-
fellatio
-
fingurbjorg
-
Finnur Bárðarson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Fríða Eyland
-
Gulli litli
-
Halla Vilbergsdóttir
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Hansson
-
Heiða B. Heiðars
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
hilmar jónsson
-
Himmalingur
-
Ingibjörg
-
inqo
-
Isis
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jenný Stefanía Jensdóttir
-
Karl Ólafsson
-
Kári Harðarson
-
kreppukallinn
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Magnús Paul Korntop
-
Máni Ragnar Svansson
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Óskar Þorkelsson
-
polly82
-
SeeingRed
-
Signý
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
SM
-
smali
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Svetlana
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Thee
-
Tiger
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vefritid
-
Þorsteinn Briem
-
Þór Saari
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gulli litli, 14.8.2008 kl. 10:56
Hvar ćtli mađur geti fengiđ svona límmiđa? Búandi viđ miđbćinn ţyrfti ég stóran bunka á dag til ađ koma skilabođunum á framfćri viđ alla verđlaunahafana.
Góđ hugmynd!
Lára Hanna Einarsdóttir, 14.8.2008 kl. 11:06
Frábćrt. ARG.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2008 kl. 11:13
Hrein og klár snild
Rut (IP-tala skráđ) 14.8.2008 kl. 11:36
hahah snilld....mikiđ er ég heppinn ađ ţeir sem mig ţekkja hafa ekki haft ţessa hugmynd í maganum;)
Halla Vilbergsdóttir, 14.8.2008 kl. 12:40
... sniđugt... ćtli séu ekki fleiri útgáfur... ţú hefur unniđ silfur- eđa brons verđlaun í flokki fullorđinna...
Brattur, 14.8.2008 kl. 13:51
ég sá límmiđa í bretlandi er stóđ á "I AM A VERY INCONSIDERATE PERSON" , er ađ hugsa um ađ láta prenta svoleiđis handa mér, bý nefnilega í miđbćnum ţar sem virđist dvelja hafsjór af illa-pakerandi fábjánum
Davíđ S. Sigurđsson, 14.8.2008 kl. 17:33
Fojjj..... ferlegt ţegar ađrir fá svona fáránlega góđar hugmyndir.
Anna Einarsdóttir, 14.8.2008 kl. 18:34
Mér ţćtti líka gott ef ég gćti hringt í simanúmer, stimplađ inn bílnúmer og fengiđ svo samband viđ skráđan eiganda bílsins. Hver vill bjóđa upp á ţá ţjónustu?
Kári Harđarson, 15.8.2008 kl. 10:05
sniđug hugmynd Kári, en er ekki ađgangur ađ bifreiđaskrá takmarkađur?
Brjánn Guđjónsson, 15.8.2008 kl. 11:30
Jú hann er ţađ, en ég hef aldrei samţykkt rökin (persónuvernd). Fólk er í símaskrá og ég get séđ ađ ţú býrđ á Eyjabakka 5 og síminn er 483 1969 en af hverju má ég ekki vita á hvađa bíl ţú ert?
Ţađ er svo oft ađ ég hefđi viljađ geta hringt í fólk af ţví bílinn er ljóslaus ađ aftan eđa stresstaskan er ofaná ţakinu hjá ţeim eđa ...
Kári Harđarson, 15.8.2008 kl. 12:20
nákvćmlega. eins getur hver sem er fariđ til sýslumanns og fengiđ afrit af ţynglýstum kaupsamningum og afsölum hvers sem er.
finnst fáránlegt ađ takmarka ađgang ađ bifreiđaskrá í skjóli persónuverndar. ćtti ađ vera opiđ eins og önnur sambćrileg opinber gögn.
Brjánn Guđjónsson, 15.8.2008 kl. 12:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.