Föstudagur, 15. ágúst 2008
Ástkærir leiðtogar vorir
Mynda kjölfestu vors alþýðufólks. Hvar værum við án þeirra? Fallin í ævarandi glötun?
Leiðtogar vorir segja framtíðina horfa til heilla. Hvílíkur hátíðarbragur sem prýðir alla þá visku er af vörum þeirra drýpur. Ekki að þeir segist bara vera jákvæðir eða bjartsýnir. Nei svoleiðis hversdagsraus tilheyrir einungis okkur alþýðunni. Þeir kunna að klæða sína djúpu speki í hinn fegursta hátíðarbúning. Það horfir til heilla. Fyrir mig og þig þá? Fyrir stétt hins almenna Reykvíkings? Fyrir hverja horfir til heilla?
Formennirnir voru kjölfestan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Muhahahaha,
Leiðtoganefndin.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.8.2008 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.