Kjaftasögublađamennska?

Ég sé hve margir bloggarar eru ađ missa sig yfir ţessari frétt, svo ég tel réttast, áđur en lengra er haldiđ, ađ taka skýrt fram. Ég ţekki ekkert til ţessa máls.

Ljótt er ef rétt reynist. Ef mađurinn er ađ fylgjast međ bankareikningi sinnar fyrrverandi. Jafnvel ţótt ţau vćru enn saman, vćri ţađ jafn siđlaust og örugglega kolólöglegt.

Fréttin er skrifuđ af Ylfu Kristínu K. Árnadóttur. Ég ţekki engin deili á ţeirri konu. Eftir lestur fréttarinnar datt mér helst í hug ađ umrćdd kona sem segir frá sé vinkona fréttaritara. Ţćr hafi átt djúsí kaffispjall. Vinkonan hafi ausiđ úr skálum reiđi sinnar yfir sínum fyrrverandi. Ylfa hafi skráđ spjalliđ og búiđ til úr ţví frétt.

Ţađ kemur fram í niđurlagi fréttarinnar ađ konan segist ekki ţora ađ kvarta undan manninum (!!)

Hví ekki? Er ekki rétt ađ leggja fram kvörtun eđa kćru? Láta fara fram rannsókn og komast ađ ţví hvert sannleiksgildi ásakananna er. Hafi mađurinn gerst sekur, fengi hann sína refsingu og konan yrđi laus viđ njósnir af hans hálfu.

Nei, hún kýs heldur eđ gera ekkert og láta ţetta ganga yfir sig áfram. Eins er fullyrt um sekt mannsins í upphafi fréttarinnar.

„[...] en fyrrverandi sambýlismađur hennar og barnsfađir, sem vinnur sem ţjónustufulltrúi í viđskiptabanka hennar, fylgist í leyfisleysi međ bankareikningi hennar.“

Ţetta er ekkert annađ en hrein og klár fullyrđing.

Hér höfum viđ einungis ađra hliđ málsins, ţótt miđađ viđ lýsingarnar sé líklegt ađ mađurinn stundi njósnir á konunni.

Á međan konan kýs heldur ađ gera ekkert, nema tala í skjóli nafnleysis og blađamađur étur upp hráa frásögn hennar og setur á prent, er kjaftasögufnykur af málinu.


mbl.is Skođar bankareikning án leyfis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Sigríđur Grétarsdóttir

spurning um ađ skipta um banka ... annars finnst mér fulllangt gengiđ ađ hlaupa alltaf međ allt fyrst í blöđin ... samanber konuna međ tannpínu um verslunarmannahelgi eđa fyrstu helgina í júlí eđa eitthvađ ...

Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 30.8.2008 kl. 15:19

2 Smámynd: fellatio

ég tek ţetta sem grófa árás brjánn á besta blađ í heimi, séđ og heyrt.

fellatio, 30.8.2008 kl. 15:50

3 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég veit. ég er dusilmenni

Brjánn Guđjónsson, 30.8.2008 kl. 15:51

4 identicon

er hann ekki bara ađ banka uppá hjá henni... en ţetta er samt alveg rosalegasta skúbb sem ég hef séđ í langan tíma  ćtli hann sé í sjálfstćđisflokknum og ćtli mbl ritsjórarnir viti af ţessu... kannski skyldur sverri nokkrum ađ westan...

101moi (IP-tala skráđ) 30.8.2008 kl. 18:27

5 Smámynd: Gulli litli

Fá sér hýjann kćrasta.....handrotara...

Gulli litli, 31.8.2008 kl. 09:28

6 Smámynd: Gulli litli

Nýjann átti ţetta ađ vera

Gulli litli, 31.8.2008 kl. 09:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband