Föstudagur, 5. september 2008
Tölva, DVD myndir og klósettrúlla. Er eitthvert samhengi?
Ég sá frétt á dv.is þar sem rætt er við íbúa á Ísafirði um miður skemmtilegt mál. Eldsvoða í húsi þeirra. Ég óska engum slíks og efni þessa pistils varðar efni fréttarinnar ekki að neinu leiti.
Það sem vakti spurningar hjá mér var myndin sem fylgir fréttinni. Á myndinni er maðurinn sem rætt er við, en umhverfið er athyglisvert. Fyrir framan hann er tölva, DVD myndir og klósettrúlla!
Kannski er það bara ég, en einhvernveginn dettur mér bara eitt í hug
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea
-
Angelfish
-
Anna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergur Thorberg
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Brattur
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Bwahahaha...
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Diesel
-
Dúa
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Eva
-
Eygló
-
fellatio
-
fingurbjorg
-
Finnur Bárðarson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Fríða Eyland
-
Gulli litli
-
Halla Vilbergsdóttir
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Hansson
-
Heiða B. Heiðars
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
hilmar jónsson
-
Himmalingur
-
Ingibjörg
-
inqo
-
Isis
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jenný Stefanía Jensdóttir
-
Karl Ólafsson
-
Kári Harðarson
-
kreppukallinn
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Magnús Paul Korntop
-
Máni Ragnar Svansson
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Óskar Þorkelsson
-
polly82
-
SeeingRed
-
Signý
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
SM
-
smali
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Svetlana
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Thee
-
Tiger
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vefritid
-
Þorsteinn Briem
-
Þór Saari
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var rétt.... aldrei að gefa upp heimildir;)
Það er tvennt í stöðunni, hann var að horfa á sorglega mynd eða tjekka á gengisláninu á íbúðinni sinni. Hvorutveggja kallar á helling af snýtivöru...
101moi (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 12:29
það er ekkert leyndarmál, kagglinn minn, að þú átt heiðurinn af þessu fréttaskúbbi dagsins.
Brjánn Guðjónsson, 5.9.2008 kl. 13:28
Hann var að gráta, hann var að stilla upp þessu þrennu sem bjargaðist úr eldinum, honum þykir vænt um klósettrúllur, þær veita honum öryggi. What can I say?
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.9.2008 kl. 15:26
tölva, 2l gosflaska, skeinipappír og pizzakassi. þá er það fullkomið víst
fellatio, 5.9.2008 kl. 16:02
en vantaði ekki lotion?
fellatio, 5.9.2008 kl. 16:03
Hva....smá kvef...atsjú
..
Gulli litli, 5.9.2008 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.