Fimmtudagur, 2. október 2008
Halló! Einhver heima?
Ég er ekki djúpt sokkinn í fréttafíknina. Tek ţó fréttafyllerí annađ slagiđ. Dags daglega glugga ég annađ slagiđ á mbl.is og visir.is og stundum á ađra vefi. Ég hef gjarnan tekiđ eftir ađ međan fréttirnar rúlla inn á visir.is er mbl.is ansi statískur, svo ég sletti smá.
Hvađ gerist svo í dag? Ég hélt ađ nóg gengi á í samfélaginu ţessa dagana, sem mćtti skrifa um. Til dćmis fréttin á visir.is um ađ menntamálaráđherra Sjálfstćđismanna hafi sent Seđlabankastjóra tóninn. Mér finnst ţađ í raun stórfrétt, ađ Sjálfstćđismađur skyldi yfir höfuđ dirfast ađ nefna Davíđ Oddsson á nafn án ţess ađ gera ţađ í hallelújastíl.
Nei nei. Hvađ gerist ţá á mbl? Birtist frétt um ţađ? Ó nei. Bara fyrsta forsíđufréttin um skrautdúfur í nágrenni álvers.
Döh!
Skrautlegir nágrannar álvers | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég hélt ađ ţađ vćri "lútígólf" ţegar nafniđ hans Oddsonar bćri á góma hjá íhaldinu.
Rosaleg vanvirđing er ţetta.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.10.2008 kl. 17:25
... ţađ eru stór tímamót ađ Sjálfsstćđismađur skuli ţora ađ gagnrýna Mr. Oddson... Ćtli mađur megi ekki skjóta upp flugeldum í kvöld?
Brattur, 2.10.2008 kl. 21:14
Kíktu á ţetta, Brjánn.
Lára Hanna Einarsdóttir, 2.10.2008 kl. 21:22
ţeir hafa ţá hundskast til ađ setja inn frétt um ţetta, ţremur tímum á eftir Vísi.líklega hafa ţeir lesiđ bloggiđ mitt
Brjánn Guđjónsson, 3.10.2008 kl. 10:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.