Fimmtudagur, 9. október 2008
Aukin hagrćđing međ tilfćrslu frídaga
Nokkrir ţingmenn framsóknarflokksins hafa lagt fram ţingsályktunartillögu um breytta skipan frídaga. Í upphafi var ćtlunin einungis ađ tiltaka ţá 6 frídaga sem lenda á mismunandi vikudögum milli ára. Tilgangurinn mun vera sá ađ ná ţannig fram betri framleiđni í ţjóđfélaginu sem og betri nýtingu frídaganna. Eftir fyrstu umrćđu ţótti rétt ađ tiltaka einnig ţá 7 frídaga sem ávallt lenda á sömu vikudögum. Ţannig megi ná fram enn frekari samlegđaráhrifum. Eftri enn frekari umrćđur og yfirlegu ţótti réttast ađ tiltaka einnig hina 104 frídaga sem jafnan koma upp á laugar- og sunnudögum. Međ ţví móti yrđi öllum tryggt gott 117 daga sumarfrí, ađ viđbćttu hinu hefđbundna 24 daga sumarfríi. Ţannig mćtti leggja niđur alla innlenda starfsemi í 141 dag á ári, međ tilheyrandi rekstrarhagrćđingu upp á 38,6%
Frídagar međ reikisamning eru; nýjársdagur, 1. maí, 17. júní, ađfangadagur jóla, jóladagur, annar í jólum.
Frídagar á föstum samningi eru, fyrir utan laugar- og sunnudaga; skírdagur, föstudagurinn langi, annar í páskum, sumardagurinn fyrsti, uppstigningadagur, annar í hvítasunnu, frídagur verslunarmanna.
Lagt til ađ frídagar verđi fluttir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Mjer finnst ţetta svolítiđ klént hjá ţér Brjánn. Inni í ţetta vantar 24 lögbođna veikindadaga (=153), ađ auku ef ţú átt 2,1 barn ţá áttu 16 veikindadaga fyrir bćđi börn (=165 ), ađ ţví gefnu ađ getnađur hafi átt sér stađ í Vatíknainu undir eftirliti Páfa. Nóg um ţađ, viđ getnađ ţessara 2,1 barna eiga for-eldrar rjett á 2,1 eins árs fćđingarorlofi, sem á 30 ára starfsćvi leggur sig út á ( 2,1 x 365 / 30) eđa á mannamáli 25,55 dagar, námundađ í 26. ( =191 ) Samtals eru ţetta ţar af leiđindi 191 dagur á ári eđa hagrćđing upp á 52,32%! Ekki veitir af á međan jólasveinarnir eru í Seđlabanka ykkar.
P.S. Jeg sleppti vísvitandi Hlaupársdegi, enda ekki nema fjórungsdagsrćfilsgrey.
Beztu kveđjur af Jan Meyen, dr. Egel Egeleken.
P.S.S. Skrambi kalt hjer.
dr. Egel Egeleken (IP-tala skráđ) 9.10.2008 kl. 21:29
... ţá veit mađur hvađa flokk mađur kýs nćst...
Brattur, 9.10.2008 kl. 21:55
Tak for det Egel, min kćre ven
Brjánn Guđjónsson, 10.10.2008 kl. 08:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.