Vona olíufélögin nú að enginn sé að hugsa um olíuverðið, í öllu efnahagsumrótinu?

Var nú bara að spökúlera, þar sem ekki hefur heyrst múkk um lækkanir hér heima, meðan heimsmarkaðsverðið hríðfellur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héðinn Björnsson

Hver heldur þú að vilji selja Íslendingum bensín fyrir íslenskar krónur þessa dagana? Það halda allir að sér höndum og vona að hægt sé að sjá betur til veðurs í næstu viku.

Héðinn Björnsson, 10.10.2008 kl. 15:14

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

það eru enn nægar birgðir til í landinu. það hefur ekki staðið á þeim hingað til að breyta verðinu á því sem þegar hefur verið keypt inn, um leið og verð breytist ytra

Brjánn Guðjónsson, 10.10.2008 kl. 15:16

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Heimsmarkaðsverð á áli hefur líka hríðfallið - og þar með orkuverðið sem við fáum frá álverunum. Samt er talað um að spýta í lófana og hraða byggingu a.m.k. tveggja álvera í viðbót.

Lára Hanna Einarsdóttir, 10.10.2008 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband