Mánudagur, 20. október 2008
Eldur í íslenskri eigu
Komiđ er í ljós ađ eldurinn sem upp kom í togaranum Lynx er íslenskur.
Samkvćmt vefsetrinu strand.is er hér um ađ rćđa alíslenskan eld. Ţann sama og logađ hefur í fjálmálageiranum undanfariđ.
Eldurinn mun, sem betur fer, ekki hafa skađađ áhöfnina ađ neinu ráđi ţar sem hann mun ekki vera eldspýtnanna virđi, frekar en togarinn.
Lynx mun verđa settur á brunaútsölu síđar í vikunni, ásamt lífeyrissparnađi og öđrum brunnum eignum íslendinga.
Eldur í togara í íslenskri eigu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sem betur fer var eldurinn íslenskur og sakađi ţví engan um borđ, ekki einu sinni ţessa 5 sem fluttir voru međ ţyrlu á sjúkrahús vegna reykeitrunar. Reykeitrun af völdum íslensks elds er sárasaklaus.
Birkir (IP-tala skráđ) 20.10.2008 kl. 22:39
Getur veriđ ađ ţetta hafi veriđ Ólympíueldurinn sem Hannes var búinn ađ kaupa?
Thee, 20.10.2008 kl. 22:42
vitanlega. sjáđu bara íslensku víkingana, međ Campari í Karíbahafi
Brjánn Guđjónsson, 20.10.2008 kl. 22:43
ha, Hólmsteininn ţá, eđa Smárason?
Brjánn Guđjónsson, 20.10.2008 kl. 23:11
Steytti skipiđ á skeri eđa stein og kviknađi ţá í?
Thee, 20.10.2008 kl. 23:21
skipiđ steytti görn
Brjánn Guđjónsson, 20.10.2008 kl. 23:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.