Ţriđjudagur, 28. október 2008
Vinir, kunningjar og Krónan KR 0
Ţađ eru hlutir sem ţessir sem skilja ađ vini og kunningja. Kunningjarnir eru kannski tilbúnir ađ hjálpa ţegar til ţeirra er leitađ. Vinirnir koma ţó ađ fyrra bragđi og bjóđa fram hjálp sína.
Hvađa önnur ţjóđ hefur komiđ ađ fyrra bragđi og bođiđ okkur hjálp?
...
Hvađ eiga ţessir menn sameiginlegt?
Jú, ţeir eru eđa voru ţingmenn. Ég er ekki ađ spyrja um ţađ.
Jú, ţeir eru karlkyns. Ég er ekki heldur ađ spyrja um ţađ.
Jú, ţeir eru í svart/hvítu. Ég er ekki ađ spyrja um ţađ.
Gefstu upp?
Ţeir hafa hvorki viljađ sjá né heyra neitt sem kallast vrópusamband.
Ţví skal haldiđ til haga ađ ţeir eru alls ekki einir í ţeim hópi, en kannski einhverskonar tákngervingar ţó.
Ţeir eru semsagt miklir áhugamenn um smábátasiglingar.
Ég trúi vel ađ gaman hljóti ađ vera ađ sigla um á litlum opnum báti og dorga, einn međ sjálfum sér, ţegar gott er í sjóinn og veđur milt. Hinsvegar er ţađ ekki eins gaman ţegar hvasst er og sjór er úfinn. Kannski einhverjum ţyki ţađ ţó gaman. Ofangreindum ţykir ţađ vćntanlega. Ţó er spurning hvađa rétt menn hafa til ađ ţvinga heila ţjóđ međ sér í slíka háskaferđ, ađ leggja til hafs ţegar spáir slćmu. Ţjóđin hefur neyđst til ađ velkjast um á sínum opna báti, Krónunni KR 0 sem er í eigu Seđlabankans, í stađ ţess ađ sigla međ hinum. Vel viđrađi framan af, en svo skall á međ ofsaveđri.
Myndin er tekin áriđ 2001, er Krónan var sett á flot.
Viđvörunarflautur blésu hvarvetna, en menn voru of uppteknir viđ ađ dorga. Stormurinn skall á og fćrin lentu í sjónum.
Enn ţrjóskast ţeir viđ. Leita heldur leiđa ađ ausa út bátnum og útvega ný fćri. Leki er kominn ađ bátnum og líklega tímaspursmál hvenćr ţeir hćtta ađ hafa undan ađ ausa. Allavega, finnst ţeim rétt ađ láta á ţađ reyna í stađ ţess ađ koma sér í öruggt skjól í um borđ í stćrra skip. Vitanlega draga ţeir ţjóđina međ sér í ţađ ćvintýr.
Ţótt ótrúlegt megi virđast jókst verđgildi Krónunnar á tímabili. Vel veiddist og stemmningin um borđ var góđ. Nú er svo komiđ ađ verđiđ hefur hrapađ. Eins má segja um önnur útgerđarfyrirtćki sem hafa, eins og Krónan, veriđ ađ mestu í eigu banka. Ţó annara en Seđlabankans.
Verđ Krónunnar KR 0 hefur ekki einungis hrapađ, eftir margra ára overload, heldur sveiflast ţađ gífurlega. Seđlabankinn hefur ţví tekiđ upp nýja leiđ viđ ađ mćla verđgildi Krónunnar, frá degi til dags.
Siđferđileg skylda ađ hjálpa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţú ert óţolandi skemmtilegur stundum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.10.2008 kl. 21:57
takk fyrir ţađ :)
Brjánn Guđjónsson, 28.10.2008 kl. 22:15
Var eitthvađ punchline í ţessum hallćrispistli?
Offi (IP-tala skráđ) 28.10.2008 kl. 22:35
nei, ekkert punchline. enda var ţetta ekki brandari. máliđ er alvarlegt
Brjánn Guđjónsson, 28.10.2008 kl. 22:37
Ég man eftir ţessu ţegar krónan var sett á flot, ég var staddur ţarna. En ţađ hefđi veriđ betra ađ nota flotkrónuna.
Thee, 28.10.2008 kl. 23:01
já, en verst hún var aflögđ 1981
Brjánn Guđjónsson, 28.10.2008 kl. 23:19
Hún var helvíti aumingjaleg enda úr áli.
Thee, 28.10.2008 kl. 23:24
Dona samfylkíngaráróđur finnst mér fínn.
Ég sakna álkrónunnar...
Let'z m8.
Steingrímur Helgason, 28.10.2008 kl. 23:39
reyndar eru sóknarfćri fyrir álkrónu, nú í öllu ţessu álverarunki
Brjánn Guđjónsson, 28.10.2008 kl. 23:50
Góđ úttekt á ástandinu, takk.
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.10.2008 kl. 02:01
Halla Vilbergsdóttir, 29.10.2008 kl. 13:53
ţakka ţér Ruslana og vertu velkomin
Brjánn Guđjónsson, 29.10.2008 kl. 16:58
Veistu ţú ert magnađur...;) í alla stađi.
Halla Vilbergsdóttir, 30.10.2008 kl. 00:01
takk Halla mín. ţú ert nú ekki amaleg sjálf
Brjánn Guđjónsson, 30.10.2008 kl. 00:03
engin neyđarkella sko hahhahah ;)
Halla Vilbergsdóttir, 30.10.2008 kl. 00:09
ó nei :)
Brjánn Guđjónsson, 30.10.2008 kl. 00:17
Ég trúi ţví ekki Brjánn ađ ţú viljir inn í Evrópusambandiđ.
Thee, 30.10.2008 kl. 17:47
flest tel ég betra en ţetta moldarkofalýđveldi hér
Brjánn Guđjónsson, 30.10.2008 kl. 20:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.