Sunnudagur, 2. nóvember 2008
Kaupum íslenskt
Kaupum íslenskt. Herðum sultaról. Herpum görn.
Það er ekki alltaf hægt. Ég hef ekki marga kosti þegar kemur að því að kaupa bensín. Eða þegar ég kaupi pasta.
Þegar ég sé innlent vs útlent. Ég skoða kílóverðið. Innlent tapar oftast fyrir innfluttu. Ég hugsa um budduna mína. Ég kaupi það sem er hagstæðara, þótt það sé útlenskt.
Kannski ég ætti að kaupa sviðahausa, frekar en pasta.
Er kindakæfa, lifrarpylsa og hnoðmör samkeppnishæf við útlönd? Ég spyr.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 186148
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bráðum verður ekkert útlenskt
Hólmdís Hjartardóttir, 2.11.2008 kl. 04:05
Svara: Nei!
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 09:36
Ég á einhversstaðar uppskrift af pasta. Villtana?
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.11.2008 kl. 10:57
... við ættum samt sem áður að kaupa aðeins meira íslenskt en við erum vön... við verðum að kaupa hvort af öður til að halda hringrásinni gangandi... það er mikið í húfi... prufaðu að mylja sviðakjammann út í pastað... viss um að það er ágæt...
Brattur, 2.11.2008 kl. 11:38
Jenný. Þótt ég reyni að vera hagsýn húsmóðir, þá er ég ekki svo hagsýn húsmóðir. Eða til að segja það hreint út....þá er ég of latur
Brjánn Guðjónsson, 2.11.2008 kl. 14:34
Múha, þetta er af illgirni gert, lalalalala.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.11.2008 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.