Kaupum íslenskt

Kaupum íslenskt. Herðum sultaról. Herpum görn.

Það er ekki alltaf hægt. Ég hef ekki marga kosti þegar kemur að því að kaupa bensín. Eða þegar ég kaupi pasta.

Þegar ég sé innlent vs útlent. Ég skoða kílóverðið. Innlent tapar oftast fyrir innfluttu. Ég hugsa um budduna mína. Ég kaupi það sem er hagstæðara, þótt það sé útlenskt.

Kannski ég ætti að kaupa sviðahausa, frekar en pasta.

Er kindakæfa, lifrarpylsa og hnoðmör samkeppnishæf við útlönd? Ég spyr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Bráðum verður ekkert útlenskt

Hólmdís Hjartardóttir, 2.11.2008 kl. 04:05

2 identicon

Svara: Nei!

Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 09:36

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég á einhversstaðar uppskrift af pasta.  Villtana?

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.11.2008 kl. 10:57

4 Smámynd: Brattur

... við ættum samt sem áður að kaupa aðeins meira íslenskt en við erum vön... við verðum að kaupa hvort af öður til að halda hringrásinni gangandi... það er mikið í húfi... prufaðu að mylja sviðakjammann út í pastað... viss um að það er ágæt...

Brattur, 2.11.2008 kl. 11:38

5 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

Jenný. Þótt ég reyni að vera hagsýn húsmóðir, þá er ég ekki svo hagsýn húsmóðir. Eða til að segja það hreint út....þá er ég of latur

Brjánn Guðjónsson, 2.11.2008 kl. 14:34

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Múha, þetta er af illgirni gert, lalalalala.

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.11.2008 kl. 16:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband