Hagsmunir

Til að fyrirbyggja misskilning, vil ég taka fram að ég er heilshugar fylgjandi banni á klasasprengjum.

Hinsvegar datt mér bara sisona í hug gagnrýni íslendinga á þjóðir innan hvalræðisráðsins sem hafa engra hagsmuna að gæta vegna hvalveiða.

Auðvitað er okkur umhugsað um líf og heilsu fólks úti í heimi, en er samt ekki skondið að utanríkisráðherra Íslands sé að blanda sér í málið þar sem við höfum engra beinna hagsmuna að gæta? Heitir það ekki hræsni?

Svo má fólk deila um hver hræsnar. Við eða hvalræðissinnar.

bara pæling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég er ekkert að skilja þetta með 'klazapúnteríð' frekar en margt annað slíkt þegar náúngar eru að bomba sína nánúnga, en ég kýz að ráða því hvernig ég sinni mínum hval, samt, & hræzna lítt með.

Brúka því mitt hvalræði.

Hrár, þunnsneiddur, með smá 'wazzabí' & japanzkri 'fizkisoya' ...

Zhnilld,,,

Steingrímur Helgason, 4.12.2008 kl. 01:34

2 identicon

þetta er svona svipað eins og að banna hnúajárn sem meiða bara en leyfa hnúajárn sem drepa.

dogh (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband